• Oskudagur1_IMG_3076

Öskudagur

26.2.2020

Það var mikið fjör í skólanum þegar allar mögulegar verur komu saman; galdrafólk, indjánar, gamlar kerlingar, dýr, hinar ýmsu frægu sögupersónur og alls kyns hlutir. Það voru nemendur í 9. bekk sem stýrðu dansskemmtun á sal við mikinn fögnuð kynjaveranna. 


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is