Jólaopnun frístundaheimila 2018

3.12.2018

Jólaopnun frístundaheimila 2018

Frístundaheimilin verða með opið hjá sér fyrir jólin og eftir áramót, en á milli jóla og nýárs er jólasmiðjur frístundaheimilanna opin.

Jólasmiðjur verða í frístundaheimilinu Krakkaberg í íþróttahúsinu við Setbergsskóla á 2. hæð og í frístundaheimilinu Hraunseli í Hraunvallaskóla. Opnunartími er frá kl. 8:00-17:00. Jólasmiðjan er eingöngu fyrir þau börn sem skráð eru í frístundaheimilin.

Síminn í jólasmiðju Krakkabergs er: 565-1031
 


  
Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
19. des. 20. des. 21. des.
Opið í frístundaheimilum
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
24. des. 25. des. 26. des. 27. des. 28. des.
Lokað Jólasmiðja í Krakkabergi og Hraunseli
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
31. des. 1. jan. 2. jan. 3. jan. 4. jan.
Lokað Lokað Opið í frístundaheimilum Skólastarf byrjar

Boðið verður upp á fjölbreytt starf t.d. íþróttasmiðju, föndursmiðju, ratleik og fl. Börnin eiga að koma með morgunhressingu og hádegismat en fá síðdegishressingu eins og venjulega.

Skráning  fyrir jól og í byrjun janúar fer fram hjá viðkomandi frístundaheimili: krakkaberg@hafnarfjordur.is

Taka þarf fram hvaða daga barn mætir, klukkan hvað það mætir og hvenær það verður sótt.

Skráning í jólasmiðjuna (27. og 28.des) fer fram lindah@hafnarfjordur.is
eða í síma 585-5750.

Þegar skráð er í jólasmiðju þarf að koma fram nafn barns, kennitala, hvaða daga barn mætir, klukkan hvað það mætir, hvenær það verður sótt og í hvaða frístundaheimili barnið er.

Skráning er opin til föstudagsins 14. desember.
Með jólakveðju,

Linda Hildur Leifsdóttir         
Fagstjóri frístundastarfs á skrifstofu Fræðslu- og frístundaþjónustu og

Harpa Dögg Þorsteinsdóttir Deildarstjóri tómstundarmiðstöðva í Setbergsskóla



Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is