Halloween partý

30.10.2018

Miðvikudaginn 31.október ætlar unglingadeildinn (8.-10.bekkur) að halda Halloween ball. Halloween-1-

Húsið opnar kl 19:30 og er til kl 22:00. Það kostar 500kr inná ballið, verðlaun fyrir besta búninginn og mun dj Darri halda uppi stuðinu.

Föstudaginn 2.nóvember frá kl 17:00-18:45 mun svo Setrið bjóða uppá Halloween skemmtun fyrir miðdeildin (5-7.bekkur) frítt inn, sjoppan opin og verðlaun fyrir besta búninginn. 

Sjá auglýsinguna hér

 

 


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is