Fyrirlestur og aðalfundur foreldrafélags Setbergsskóla

3.10.2018

FYRIRLESTUR: BÖRN OG HAMINGJUA.
OG
AÐALFUNDUR FORELDRAFÉLAGS SETBERGSSKÓLA


Fundurinn verður haldinn á sal Setbergsskóla
mánudaginn 15. október frá kl. 19:30 - 21:00.


Dagskrá fundarins
19:30 Þóra Jónsdóttir, frá Friðarhugmyndum verður með erindi:
Hvernig hjálpum við börnum okkar að vera hamingjusöm?
20:30 Aðalfundur foreldrafélags Setbergsskóla
1.Setning fundar og skipun fundarstjóra og fundarritara.
2. Skýrsla stjórnar.
3. Ársreikningur foreldrafélagsins.
4. Skýrsla skólaráðs.
5. Skýrslur bornar upp til samþykktar.
6. Kosning í stjórn og ráð foreldrafélagsins.
7. Önnur mál.


Fundur með Bekkjarfulltrúum verður auglýst síðar.


KVEÐJA
FORELDRAFÉLAG SETBERGSSKÓLA


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is