Félagsmiðstöðvarvikan

12.11.2019

Í tilefni Félagsmiðstöðva og Ungmennahúsa vikunnar 
11- 15.nóvember hvetur Setrið félagsmiðstöð ættingja unglingadeildar þ.m.t systkini, foreldra o.fl. að koma og taka þátt í félagsstarfinu. Opið er mánudaginn 11. nóvember, miðvikudaginn 13. nóvember og föstudaginn 15. nóvember frá 19:30- 22:00.

Markmið vikunnar er að foreldrar hafi færi á að kynna sér starfssemi félagsmiðstöðva, spjalla við starfsfólkið og eiga góða samverustund með unglingunum. 

Kær kveðja,
Starfsfólk SetursinsSetbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is