Dagur einhverfunnar er í dag, 2. apríl

2.4.2020

Dagurinn í dag, 2. apríl er dagur einhverfunnar og sá dagur er okkur kær hér í skólanum. Á undanförnum árum höfum við unnið ýmis verkefni sem allir í skólanum hafa tekið þátt í. 

Nú í ár sendum við út kveðju og hvetjum alla til að nýta tæknina til að fræðast. Smellið á þennan hlekk og þá opnast fallegt kort frá okkur. Þið getið með því að smella á kortið opnað myndskeið og annað fræðandi efni. 
 

Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is