Bilun í skráningakerfi Krakkabergs

8.8.2018

Kæru foreldrar/forráðamenn

Bilun hefur verið í skráningarkerfinu er viðkemur frístundarheimilinu Krakkaberg. Þeir sem ekki náðu að skrá börn sín á skráningartíma geta sent tölvupóst á Hörpu deildarstjóra harpadogg@setbergsskoli.is til kl 12:00 þann 21. ágúst.

Eftir það verður einungis hægt að skrá börn í frístund 1-15.september.  


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is