Afmælishátíð Setbergsskóla

7.6.2019

IMG_0495

Þrjátíu ára afmælishátíð Setbergsskóla var haldin miðvikudaginn 5. júní. Gestir voru boðnir velkomnir í skólann þar sem nemendur og starfsfólk tóku á móti þeim og sýndu fjölbreytt verkefni vetrarins.

 

Við þökkum nemendum og starfsfólki fyrir frábæra samvinnu við undirbúning þessarar hátíðar. Einnig viljum við þakka öllum þeim sem komu og samglöddust okkar og sendu kveðjur í tilefni dagsins. Veðrið lék við okkur og gleði skein úr hverju andliti.

IMG_0572

Skolastjorar

IMG_0585_1559927317159

IMG_0693


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is