Stóra Upplestarkeppnin í Setbergsskóla

7.3.2018

Í gær for fram Stóra Upplestarkeppin innan Setbergsskóla þar sem að 7 nemendur kepptu um að verða fulltrúar skólans í Stóru Upplestarkeppninni sem verður haldin í Hafnarborg í Mars. Fyrst lásu nemendurnir upp kafla úr Bláa Hnettinum eftir Andra Snæ Magnason og svo ljóð að eigin vali. Nemendurnir stóðu sig frábærlega vel og átti dómnefndin erfitt val fyrir höndum að lestri loknum. Hekla Björk Sigþórsdóttir þótti þó bera af og stóð uppi sem sigurvegari. Í öðru sæti varð svo Andri Steinar Johansen og munu þau bæði keppa fyrir hönd Setbergsskóla í Hafnarborg. Í þriðja sæti varð svo Marta Magnúsdóttir sem mun vera varamaður ef ef ske kynni að Hekla eða Andri forfallist.

28822683_10156124018020135_657453086_oNemendur í 7 bekk biðu spenntir eftir að lesa upp.


28768339_10156124017780135_1834271410_o

Dómnefndin klár að hlusta á flottan lestur.

28928875_10156124017345135_962942138_oNýstofnuð hljómsveit skemmti áhorfendum á meðan dómnefnd fór úr salnum til að taka ákvörðun.

28767770_10156124017410135_1985645067_oMarta, Hekla og Andri sköruðu framúr.
Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is