"Speed app dating" - Örkynning á smáforritum á skipulagsdaginn

5.3.2018

Á skipulagsdaginn þann 23. febrúar fékk starfsfólk Setbergsskóla ða kynnast nýjum smáforritum. Hvert forrit var kynnt á 5 mínútum og margir fengu hugmynd að einhverju sem þeir vilja skoða nánar, eða rifjuðu upp forrit frá fyrri námskeiðum. Í lokin fórum við í hópspurningaleik sem er möguleiki innan Quizlet, svipað Kahoot, en liðaskipt.


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is