Setbergsskóli auglýsir eftir starfsfólki

11.3.2019

Setbergsskóli auglýsir eftir starfsfólki til að slást í hópinn með okkur á næsta skólaári. Setbergsskóli er góður vinnustaður þar sem starfar öflugt og metnaðarfullt starfsfólk sem hefur það að leiðarljósi að bjóða nemendum fjölbreyttar leiðir til náms. Starfsfólki gefst kostur á að þróa sig í starfi bæði á eigin forsendum og einnig í hópi samstarfsfólks.

Ráðið er í störfin frá 1. ágúst 2019. Nánari upplýsingar um veitir María Pálmadóttir, skólastjóri, í síma 6645880 eða í gegnum netfangið maria@setbergsskoli.is


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is