Samtalsdagur Setbergsskóla

Samtalsdagur Setbergsskóla

29.1.2019

Samtalsdagur í Setbergsskóla fer fram þriðjudaginn 5. febrúar. Þá mæta nemendur ásamt foreldrum sínum í samtal til umsjónarkennara. Foreldrar þurfa að skrá sig í samtöl í gegnum Mentor. Hægt er að skrá sig í samtöl frá 28.01. – 01.02.

Leiðbeiningar um það hvernig á að skrá samtalstíma má nálgast á þessari vefslóð:

 https://www.youtube.com/watch?v=mEFYnJhJAsM

Á samtalsdegi verða aðrir starfsmenn einnig til samtals og eru foreldrar og nemendur hvattir til að nýta sér það.

Á samtalsdegi mæta nemendur einungis í samtal, ekki skóli þennan dag. Frístundaheimilið Krakkaberg er opið fyrir þá nemendur sem eru skráðir sérstaklega þennan dag.


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is