Rithöfundur í heimsókn

15.12.2017

Haraldur Gíslason heimsótti okkur og las fyrir nemendur úr bók sinni Bieber og Botnrassa.  Þá fluttu tvær stúlkur úr 7. bekk lag hans og texta af mikilli snilld. 

Endilega skoðið myndband frá viðburðinum:

Myndband


IMG_1624

IMG_1609
IMG_1617IMG_1618IMG_1622Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is