Lestrarsprettir í Setbergsskóla

10.12.2018

Lestrarsprettir 

Í nóvember voru lestrarsprettir hjá nemendum okkar. Notaðar voru ýmsar leiðir til að halda utanum lesturinn og hversu mikið börnin lásu. Hér má sjá sýnishorn af því.  Hvert tákn stendur fyrir ákveðinn mínútufjölda í lestri.  Við vorum ánægt með hversu dugleg börnin voru að lesa.


IMG_4421
IMG_4423
IMG_4435-1-
IMG_4433
IMG_4437
IMG_4428


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is