Kaffihúsaferð hjá 8 bekk

13.12.2017

Við í 8.GES ákváðum að geislaveislan í desember yrði haldin á kaffihúsinu Brikk. Við löbbuðum þangað í góðu veðri og fengum heitt súkkulaði, snúða og kleinur eftir því sem hver og einn vildi. Sumir spiluðu, aðrir spjölluðu og sumir vildu bara leika sér í símanum sínum. Best af öllu var að allir voru glaðir og hegðun og framkoma til fyrirmyndar!

8.GES-38.GES-28.GES-58.GES-1


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is