Jólaskreytingar í glugga

11.12.2017

Þetta árið sáu nemendur í myndmenntavali í unglingadeild um að skreyta nokkra glugga fyrir jólin. Það er óhætt að segja að vel hafi tekist til eins og myndirnar sýna.Val-4Val2Val-5Val-3Val-1

Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is