Jólaskemmtanir 19. og 20. desember

15.12.2017

Jólaskemmtun unglingadeildar verður þann 19. desember klukkan 19:30-22:00        


Jólaskemmtanir í 1. – 7. bekk  20.desember


1.,3.,5.og 7.bekkir eiga sína jólaskemmtun klukkan 9:00 til 10:30

2.,4. og 6.bekkir eiga sína jólaskemmtun klukkan 11:00 –til 12:30

Nemendur mæta í sín anddyri og fara í stofurnar sínar til að hengja af sér yfirhafnir. Þar eru umsjónarkennarar til staðar. Dagskráin hefst með helgileik, síðan kíkja jólasveinar í heimsókn og að lokum er dansað í kringum jólatréð. Að lokinni jólaskemmtun halda nemendur í jólafrí.

 

Skólahald hefst að nýju samkvæmt stundaskrá þann 4. janúar


Opnunartími Krakkabergs um hátíðar:

  • 20. - 22. desember

  • 27. - 29. desember

  • 2. janúar

  • Lokað í Krakkabergi 3. janúar


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is