Jólaföndur í Setbergsskóla

26.11.2018

Jólaföndur í Setbergsskóla

Laugardaginn 1. Desember kl. 11-13

Árlegt jólaföndur foreldrafélgasins verður haldið á sal skólans.

Allir nemendur, foreldrar, forsáraðilar, systkini, ömmur, afar og jólakötturinn eru velkomin!

Föndurefni, posi og skiptimynt á staðnum.

200-1000kr pr. Stk af föndurefni.

Penslar 100kr.

Málning, límbyssur og skæri á staðnum. Gott að taka með sér pensla, auka lím og liti að heiman.

 

10. bekkingar verða með kaffisölu og kökubasar í fjáröflunarskyni.

 

Hlökkum til að sjá ykkur í föndurgleðinni!Fondur_1543240621182


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is