Geislaveisla í 8.bekk

11.4.2018

8.GES ákvað að fara í lasertag í geislaveislunni að þessu sinni. Farið var með strætó, keppt í fjórum liðum, leikið í airhokkí, borðtennis og billiard og í lokin borðuð pizza og drukkið gos. Allir skemmtu sér vel í þessari flottu geislaveislu sem verður í raun að teljast tvöföld þar sem hún tók lengri tíma en venja er.

IMG_0802IMG_0798IMG_0799IMG_0805


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is