Fréttir úr UT tímum

7.10.2016

Krakkarnir í 7. bekk voru að læra forrita í gegnum forritið Scratch. Þar bjuggu þau til borð með aðgerðum fyrir leik. Auðvelt er að sækja sér aðgang í gegnum Scratch

Valhópur í 8. og 9. bekk hafa verið að gera spurningakeppni í gegnum forritið Kahoot. Inn á Kahoot er form til að hanna spurningakeppni með valmöguleikum, setja inn mynd eða videó sem þau notuðu.

Nokkrar myndir úr tímum:

Image1Image2Image3Image4



Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is