Foreldrafélag Setbergsskóla - Allir út !

20.3.2017

Foreldrafélag Setbergsskóla stendur fyrir áhugaverðum og skemmtilegum fyrirlestri um lýðheilsu barna og unglinga næstkomandi miðvikudag 22. mars kl. 20:00 

Kolbrún Kristínardóttir, sjúkraþjálfari, fjallar um mikilvægi útiveru í daglegu lífi barna og mikilvægi útivistar sem samveruform fjölskyldunnar, fyrir heilsu og þroska barna. Hlökkum til að sjá sem flesta ! 

Stjórn Foreldrafélags Setbergsskóla 

Páskabingó Foreldrafélagsins verður svo haldið 29 mars kl. 17:00


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is