Fjör í Hundavali

16.11.2017

Við í hundavali fórum í göngutúr s.l. fimmtudag. Fórum upp á Hamar og nutum útsýnisins og sáum jólatréð sem verður sett þar upp fyrir jólin, það var sko engin smásmíði!

Pic-2Pic-oneSetbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is