Bókabrall á bókasafninu

4.5.2018

Það var mikið um að vera fyrir framan og inná bókasafninu í gær en þá bauð bókasafnið nemendum í 1. - 7. bekk upp á að spreyta sig þrautum tengdum bókmenntum. Bókabrallið er samstarfsverkefni milli bókasafnsfræðinga í bókasöfnum hafnarfjarðar og hefur undirbúningur staðið í nokkurn tíma. Það er á hreinu að þessi gleði verður endurtekin.

Hér er svo að finna myndband af deginum en 14 bekkir heimsóttu safnið í gær.

https://youtu.be/bZ2fZWkf7dUSetbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is