8. og 9. bekkur tóku á móti hópi nemenda frá Bandaríkjunum

6.6.2018

Við í 8. og 9. bekk tókum á móti hópi nemenda frá skóla í Louisiana í Bandaríkjunum,acds - Alexandria Country Day School. Þetta voru krakkar á aldrinum 13-17 ára, kennarar og foreldrar. Fjórar stúlkur úr 9. bekk sögðu frá bænum okkar, skólanum, tómstundum og lífi íslenskra ungmenna. Það var farið út í leiki, skólinn skoðaður/sýndur og smá hressing í lokin.


Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is