Skólakórinn

Í Setbergsskóla er yngstu nemendum skólans gefinn kostur á að taka þátt í kórstarfi. 

Kórarnir koma fram við ýmis tækifæri innan sem utan skólans. Með kórstarfi gefst nemendum tækifæri til frekari þjálfunar í tónlistarflutningi umfram það sem fer fram í skólanum, auk þess sem sú tónlistariðkun er hvetjandi og góð þjálfun með öðru tónlistarnámi. Kórstjórn er í höndum tónmenntakennara skólans, Elísabetar Harðardóttur. Samsöngur er á sal skólans hjá  yngstu bekkjum skólans einu sinni í viku.

Skólasöngur SetbergsskólaSetbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is