Reglur um prófatöku og verkefnaskil

  • Ef nemendur eru veikir í prófum/könnunum eiga þeir að taka prófið/könnunina á næsta miðvikudegi þar á eftir og bera ábyrgð á því sjálfir.  
  • Nemendur mæta í sjúkrapróf hjá deildarstjóra í stofu 214 frá kl.14:30 - 15:10 á föstudögum.
  • Nemendur verða að skila öllum verkefnum á tilsettum tíma.  
  • Nemandi sem skilar ekki verkefni eða tekur ekki próf fær einkunnina 0.
  • Við skil á verkefnum skal fylgja fyrirmælum.

Setbergsskóli | Hlíðarbergi 2, 220 Hafnarfjörður
Sími 565 - 1011 | Netfang setbergsskoli@setbergsskoli.is