Olweusar-áætlun

Setbergsskóli vinnur samkvæmt Olweusaráætluninni. Markmiðið er að skapa jákvæðan skólabrag og bekkjaranda til þess að fyrirbyggja einelti og andfélagslega hegðun.

Teymiskennsla

Nemendum er ekki kennt í sérstökum bekkjum heldur bera umsjónarkennarar sameiginlega ábyrgð á öllum nemendahópnum innan hvers árgangs.

SMT skólafærni

SMT-skólafærni þjálfar félagsfærni og æskilegri hegðun er veitt aukin athygli með markvissu hrósi og umbunum. Skýr fyrirmæli og góð samskipti eru höfð að leiðarljósi.

Fréttir

Sjá allt

Skóladagatal / Viðburðir

Sjá allt / stækka upp

Matarstund

Matseðill vikunar